unalome
Inner Temple
Inner Temple
Inner Temple
Þetta er þitt Innra Hof – rými þar sem þú skapar og nærir heim sem speglar dýpstu ásetningar þínar.
Dagbókin er ódagsett, svo þú getur byrjað hvenær sem er, og inniheldur auðar síður fyrir frjáls skrif.
Þessi dagbók er verkfæri til að lvera í flæði með tilgangi og innri friði. Hún er leiðarvísir sem hjálpar þér að skapa jafnvægi milli innri og ytri heims þíns. Hver síða býður þér að finna dýpri innsýn, innblástur og tilfinningu fyrir ró í takt við líf þitt.
Hvað er inni í dagbókinni?
Fyrstu 11 síðurnar innihalda fjölbreyttar spurningar, æfingar og tækni sem þú getur gripið til aftur og aftur í sjálfsskoðun.
• Mood og tíðarhrings "tracker"
• Tómar síður fyrir frjáls skrif og bullet journal.
• QR-kóði sem leiðir þig á heimasíðu með enn fleiri spurningum og æfingum til sjálfsígrundunar.
Upplýsingar um bókina
• Stærð: A5
• Kemur í fallegu boxi til geymslu.
• Ódagsett – hægt að byrja hvenær sem er.
• Yfir 250 síður.
• Flipi aftast til að geyma blöð og skjöl yfir árið.