Velkomin í 4 skipta ferðalag í djúpri hvíld
75 mín tími með spjalli og tengingu fyrir og eftir Jóga Nidra 🌿
Viltu koma í 4 skipta Jóga Nidra ferðalag sem er sérsníðið fyrir þig?
Ef þú:
- finnur fyrir stöðugu álagi, spennu eða þreytu
- átt erfitt með að slaka á, jafnvel þegar þú „ættir að geta það“
- upplifir svefntruflanir, kvíða eða innri óróleika
- ert í umbreytingarferli – líkamlega, andlega eða tilfinningalega
..þá er líklegt að taugakerfið þitt sé orðið þreytt og þú þurfi umhyggju, rými og tíma ❤️
Jóga Nidra er leidd djúphugleiðsla sem vinnur beint með taugakerfið þitt.
Hún krefst engrar reynslu, engrar áreynslu eða því að þú gerir eða framkvæmir eitthvað.
Þú liggur einfaldlega og leyfir líkamanum að gera það sem hann þarf:
að jafna sig og endurnæra sig.
Um námskeiðið ✨
Í hverjum tíma færðu:
- mjúkt spjall og lendingu í rýminu
- leidda J
- leidda Jóga Nidra djúphugleiðsla í anda I AM Yoga Nidra
- tíma til samþættingar, samtals og tengingar eftir á
Við vinnum með:
- öryggi og jarðtengingu
- losun á spennu og streitu
- djúpa hvíld og endurnæringu
- traust á þig sjálfa/sjálfann/sjálft þig og eigin styrk
Þetta er rými þar sem þú mátt hætta að halda öllu saman, sleppa tökum og einfaldlega vera ✨
Engin reynsla af jóga eða hugleiðslu er nauðsynleg.
✨ Praktískar upplýsingar
- 4 skipti – 75 mín hver tími
- Fyrir einstakling eða tvö saman
- Allur búnaður til staðar
- Þú þarft aðeins að mæta eins og þú ert
✨ Flestir upplifa:
- meiri ró í líkamanum
- betri svefn
- minni spennu í hálsi, kjálka og bringu
- dýpri tengingu við sig sjálfa/sjálfan/sjálft sig
Verð fyrir pakkann ✨
🌿 Pakki 1:
Einka Jóga Nidra (1:1)
4 skipta pakki - 75 mín í hvert skipti
Verð: 60.000kr.
✨ 15.000kr. á tíma
✨ Djúp og persónuleg vinna
✨Rými aðlagað algjörlega að taugakerfi og líðan viðkomandi
🌿 Pakki 2:
Para Jóga Nidra (2:1)
4 skipti - 75 mín í hvert skipti
Verð: 76.000kr. fyrir tvo
✨ 38.000kr. á mann
✨ 9.500kr. á tíma á mann
✨ Rými aðlagað algjörlega að taugakerfi og líðan beggja aðila
🌿 Valfrjáls viðbót:
✨Upptaka af Jóga Nidra: +5.000 kr.
✨Auka tími (úr 75 mín í 90 mín): +3.000 kr. á skipti
✨Framlenging – 2 skipti í viðbót: 25.000 kr fyrir einka pakka, 35.000 fyrir para.
Bókanir í email unalome@unalome.is