Skip to product information
1 of 1

unalome

Fjaðravöndur með selsskinni- lítill

Fjaðravöndur með selsskinni- lítill

Regular price 7.900 ISK
Regular price Sale price 7.900 ISK
Sale Væntanleg

 

Þessi einstaki fjaðravöndur er handgerður úr náttúrulegum fjöðrum sem bera með sér kraft og tengingu við andann. Hann er vafinn í mjúkt selsskin sem gefur honum jarðtengda orku og tengingu við hafið og dýrin sem lifa í samhljómi við náttúruna 🌿

 

Fjaðravöndurinn er notaður í helgisiðum, ceremóni­um og smudge-hreinsun. Hann leiðir reykinn mjúklega áfram og hjálpar þér að beina orkunni þangað sem þú vilt – hvort sem það er til að hreinsa rými, hækka tíðni eða skapa heilagt athvarf fyrir þig sjálfa/n/t

 

✨ Táknrænt:

🪶 Fjaðrir – tengja okkur við himininn, frelsi og skilaboð andans.

🪶 Selsskin – táknar hafið, innblástur og flæði milli heimsins sjáanlega og hins ósýnilega.

 

Þetta er kraftmikið verkfæri sem styður þig í þinni eigin iðkun og færir náttúruna nær inn í þitt helga rými.

Fjaðrirnar eru gjafir frá náttúrunni til mín og selskinnið er gjöf frá Flatey í Breiðarfirði 🌸

View full details