Skip to product information
1 of 27

unalome

Dagbók 2025 - Year Of Growth

Dagbók 2025 - Year Of Growth

Regular price 9.500 ISK
Regular price Sale price 9.500 ISK
Sale Sold out
Litur

Bókin fyrir ljósberana, fiðrildin, álfana, nornirnar, þau sem trú á töfrana og lífið, þau sem fylgja tunglinu og þau sem vilja kafa djúpt inn á við á komandi ári.

 

2025 Year of Growth Book - er dagbók sem leggur áherslu á núvitund, stjörnuspeki, þakklæti, að setja sér ásetning, líta inn á við, sköpunarkraftinn og að stækka sig sem orkuveru.
Bókin er þykk og djúp fyrir skrif á hverjum degi allt árið og er það falleg að hún getur verið á borðinu á milli skrifa ásamt því  að þú vilt hafa hana með þér hvert sem er, 

Bókin inniheldur rituals til að framkvæma á Nýju og Fullu tungli, "habit tracker", íhugun á hverjum degi, plass til að líta yfir liðna viku og liðin mánuð ásamt ýmsu öðru. Í raun eru hún margar dagbækur saman komnar í einni bók. 

Ég vona að með þessari bók verði árið 2025 stútfullt af gleði, ást, ævintýrum, þakklæti, blissi, heilun og allri þeirri fegurð sem þú átt skilið og gefur þér með því að staldra aðeins við og gefa þér tíma á nýju ári.

2025 Year of growth

 Tungl dagatal
✦ Stjörnuspki upplýsingar fyrir hvern mánuð 
✦ Nýtt tungl & Fullt tungl ritual skrif
✦ "Habit tracker"
✦ Opna til að líta inn á við á afmælisdaginn sinn
✦ Tungl rituals og self love hugmyndir 
✦ Ein vika á heilli opnu
Staður til að líta inn á við vikulega og mánaðarlega
Staður til að setja ásetning vikulega og mánaðarlega
✦ Vikuleg affirmations
✦ Mánaðardagatal

 

Bókin er í stærð A5 (210mm x 148mm), 120bls með pappír sem þolir kúlupenna og gelpenna.  

View full details