unalome
Seremóníu Kakó
Seremóníu Kakó
Couldn't load pickup availability
Seremóníu Kakó – Drykkur fyrir hjarta og sál
Upplifðu djúpa tengingu og vellíðan með hágæða Seremóníu kakó, beint frá náttúrunni. Þessi heilagi drykkur hefur í aldir verið notaður í athafnir og hugleiðslu til að opna hjartað, dýpka innsæið og styrkja lífsorkuna.
Seremóníu kakó er meira en bara drykkur – það er heilög planta sem hefur verið notuð í árþúsundir í helgiathafnir, hugleiðslu og djúpa sjálfstengingu. Upprunnið frá frumbyggjamenningu Mið- og Suður-Ameríku, þar sem cacao var kallað „matur guðanna“, hefur það verið notað til að opna hjartað, róa hugann og efla lífsorkuna.
Hvað gerir seremóníu kakó einstakt?
Þetta er 100% hreint og óunnið kakó, sem hefur ekki verið skilið frá náttúrulegum fitusýrum sínum (kakaósmjöri). Þetta gerir það mjúkt, jarðtengt og nærandi. Það inniheldur mikið magn af:
✨ Theobromíni – náttúrulegum orkugjafa sem opnar hjartað og örvar blóðflæði án þess að valda koffínspennu
✨ Magnesíum – slakar á vöðvum, styður taugakerfið og dregur úr streitu
✨ Andoxunarefnum – hreinsar líkamann og stuðla að djúpri vellíðan
✨ Anandamíni („happiness molecule“) & serótónín-forverum – styður við gleði og tilfinningajafnvægi
Auk þess er seremóníu kakó:
✔ 100% hreint og óunnið
✔ Styður við hugleiðslu og innri ró
✔ Nærandi fyrir líkama og huga
✔ Fullt af andoxunarefnum og magnesíum
Hvernig er hægt að nota seremóníu kakó?
☕ Sem hlýjann og hjartaopnandi drykk – fullkomið fyrir morgunathafnir eða kvöldslökun
🧘♀️ Í hugleiðslu & sjálfstengingu – hjálpar við að opna hjartað og auka skýrleika
💫 Í skapandi vinnu & ritun – dýpkar flæði og innblástur
🌙 Í seremóníu kakó & tengingu með öðrum – skapar rými fyrir samkennd, dýpt og ásetning
Þetta er meira en bara kakó – þetta er gjöf frá jörðinni, hér til að styðja þig í daglegri sjálfsrækt og djúpri tengingu við lífið sjálft.
Sol Naciente Cacao kemur frá góðum vinum okkar í Perú og er sérstaklega valið fyrir þig.
🛍 Magn: 500gr
Share


