Skip to product information
1 of 3

unalome

Seremóníu Kakó

Seremóníu Kakó

Regular price 7.900 ISK
Regular price Sale price 7.900 ISK
Sale Væntanleg

Seremóníu Kakó – Drykkur fyrir hjarta og sál

Upplifðu djúpa tengingu og vellíðan með hágæða Seremóníu kakó, beint frá náttúrunni. Þessi heilagi drykkur hefur í aldir verið notaður í athafnir og hugleiðslu til að opna hjartað, dýpka innsæið og styrkja lífsorkuna.

 

Seremóníu kakó er meira en bara drykkur – það er heilög planta sem hefur verið notuð í árþúsundir í helgiathafnir, hugleiðslu og djúpa sjálfstengingu. Upprunnið frá frumbyggjamenningu Mið- og Suður-Ameríku, þar sem cacao var kallað „matur guðanna“, hefur það verið notað til að opna hjartað, róa hugann og efla lífsorkuna.

 

Hvað gerir seremóníu kakó einstakt?

Þetta er 100% hreint og óunnið kakó, sem hefur ekki verið skilið frá náttúrulegum fitusýrum sínum (kakaósmjöri). Þetta gerir það mjúkt, jarðtengt og nærandi. Það inniheldur mikið magn af:

Theobromíni – náttúrulegum orkugjafa sem opnar hjartað og örvar blóðflæði án þess að valda koffínspennu

Magnesíum – slakar á vöðvum, styður taugakerfið og dregur úr streitu

Andoxunarefnum – hreinsar líkamann og stuðla að djúpri vellíðan

Anandamíni („happiness molecule“) & serótónín-forverum – styður við gleði og tilfinningajafnvægi

 

Auk þess er seremóníu kakó:

100% hreint og óunnið

Styður við hugleiðslu og innri ró

Nærandi fyrir líkama og huga

Fullt af andoxunarefnum og magnesíum

 

Hvernig er hægt að nota seremóníu kakó?

 

Sem hlýjann og hjartaopnandi drykk – fullkomið fyrir morgunathafnir eða kvöldslökun

🧘‍♀️ Í hugleiðslu & sjálfstengingu – hjálpar við að opna hjartað og auka skýrleika

💫 Í skapandi vinnu & ritun – dýpkar flæði og innblástur

🌙 Í seremóníu kakó & tengingu með öðrum – skapar rými fyrir samkennd, dýpt og ásetning

 

Þetta er meira en bara kakó – þetta er gjöf frá jörðinni, hér til að styðja þig í daglegri sjálfsrækt og djúpri tengingu við lífið sjálft.

 

Sol Naciente Cacao kemur frá góðum vinum okkar í Perú og er sérstaklega valið fyrir þig.

 

🛍 Magn: 500gr

 

View full details