unalome
Aphrodite´s Journal
Aphrodite´s Journal
Ég býð þér hér að kafa dýpra í sjálfsást og kvenlega næmni þína, gyðjuna innra með þér, að mýkja varnirnar í kringum hjartað þitt og rómantísera líf þitt 🌹
Dagbók Afródítu er skreytt með gullfilmu og er full af unaðsathöfnum, seiðandi leiðbeiningum og daglegri sjálfsástardagbók. Í þessum hraða tíma sem við lifum á erum við svo mikið með hugann við morgundagainn og framatíðina að við gleymum að njóta okkar í mómentinu sem við erum að lifa hér og nú. Við höfum aftengst líkama okkar, vinnum núna svo við getum slakað á seinna - um helgina, í sumarfríiinu eða þegar við erum orðin gömul. En hvað ef þú getur gert allt sem þú ert nú þegar að gera, nema í mýkt og unaði? Þú getur haldið áfram að vinna að langtímamarkmiðum þínum með nærðu og mjýku taugakerfi og uppfullu hjarta.
Rauði liturinn á bókinni táknar ástríðu, eld og kraft. Þú hefur kraftin yfir þínum líkama sem er uppfullur af ástríðu og eld sem þarf að fá að komast út.
þessi bók er fullkomin fyrir þig ef...
✧ Þú vilt tengjast og mýkja hjartað þitt
✧ Þú vilt styrkja trú þína á ást
✧ Þú vilt tengjast þér á djúpann og sensual hátt
✧ Þú þráir rómantík í líf þitt
✧ Þú vilt njóta lífsins meira
✧ Þú vilt komast í meiri snertingu við feminísku hliðina þína