unalome
GLYPH
GLYPH
Couldn't load pickup availability
𓂀
Oracle spil sem tengja þig við hin fornu tákn.
Hvert kort inniheldur heilagt tákn með rætur í hefðum fjölbreyttra forna menningarheima. Þessi stokkur hentar vel þeim sem vilja hefja eða styrkja andlega iðkun sína, öðlast innsæi og kafa dýpra í merkingu þessara öflugu tákna.
Í bókinni sem fylgir með er að finna stutta sögu um hvert tákn ásamt skilaboðum sem bjóða upp á dýpri túlkun. Hún hjálpar þér að skilja táknin og hvernig þau tengjast lífi þínu.
Spilin innihalda skrifleg tákn, himintungl, dýrategundir, náttúruöfl, sacred geometry og fleira. Þau eru með mjúkum litum og gylltum fallegum smáatriðum.
𓄂𓆃
GLYPH leitast ekki við að útskýra allt.
Í stað þess hvetja spilin þig til að finna ró, rifja upp og tengjast upprunalegu eðli þínu og vekja það sem nú þegar býr í þér. Þau hjálpa þér að dýpka skilninginn og vekja umhugsun og veita þér leið til að tengjast fornri visku sem umlykur okkur alls staðar.
Innifalið í stokknum:
✨ 50 einstök sporöskjulaga kort með gylltu smáatriðum
✨ Bók með yfir 120 síðum, sem inniheldur upplýsingar um hvert tákn ásamt skilaboðum til dýpkunar
✨ Kortin eru 8cm x 13cm
Share






