unalome
Accurate AF Tarot Spil + bók
Accurate AF Tarot Spil + bók
Accurate AF Tarot
Accurate AF Tarot er draumkenndur tarotstokkur sem býður þér að dýpka sambandið þitt við sjálfa/n þig, bæði andlega og tilfinningalega.
Settið inniheldur 78 hringlaga tarotspil með fallegum og draumkenndum myndum, fullum af táknfræði.
Ef þú ert ný/nýr í tarotfræðum, þá hjálpa lykilorðin neðst á hverju spili þér að læra og dýpka skilning þinn á merkingu þeirra.
Leiðarvísirinn, sem fylgir með stokknum veitir grunnþekkingu á þessari fornfrægu iðkun. Hann útskýrir einnig mikilvægi tölufræði, sjónrænnar táknfræði og tengsla við alheiminn sem eru falin í myndum spilanna.
Leiðbeiningabókin:
• Stærð: 15 cm x 15 cm (ferningur)
• 180+ síður
• Gullskreyttar brúnir á síðum
• Gullskreytt fram- og bakhlið
Tarotspilin:
• Spilastærð: 10 cm í þvermál
• Mattar gullskreyttar brúnir
• Gullskreytt fram- og bakhlið