Skilmálar

Pantanir

Hægt að sækja allar vörur til okkar í Reykjavík. Hafið samband við okkur á lindasaeberg@gmail.com eða síma 697-5829.
Ef óskað er eftir því að fá vörurnar sendar heim er sent með Dropp á afhendingarstaði Dropp og gjald bætist við upphæð vöru.

Við gefum okkur þrjá virka daga eftir að greiðsla hefur borist til að koma vöru í póst.

 

Greiðsla

Hægt er að greiða með nýjustu týpunni af debetkorti, kreditkortum (MasterCard & Visa) eða millifærslu. 
Ef millifærsla er valin skal greitt inn á bankareikning 2200 - 26 - 130882 kt. 130882-5609 innan sólarhrings eftir að pöntun hefur átt sér stað. Senda þarf staðfestingu á netfangið lindasaeberg@gmail.com.
Vara er ekki send af stað fyrr en millifærsla hefur verið staðfest.

 

Skilaréttur

Skilaréttur er 7 virkir dagar. Ef senda þarf vöru aftur til Unalome borgar viðkomandi sendingu.