Skilmálar

Pantanir

Hægt að sækja allar vörur til okkar í Reykjavík og sé þess óskað hafið þá samband við okkur á unalome@unalome.is eða síma 697-5829.
Heimsending er í boði hvar sem er á landinu og er keyrt út með Dropp.is

Við gefum okkur fimm virka daga eftir að greiðsla hefur borist til að koma vöru í póst.

 

Greiðsla

Hægt er að greiða með nýjustu týpunni af debetkorti, kreditkortum (MasterCard & Visa) eða millifærslu. 
Ef millifærsla er valin skal greitt inn á bankareikning 0137 - 26 - 130882 kt. 130882-5609 innan sólarhrings eftir að pöntun hefur átt sér stað. Senda þarf staðfestingu á netfangið unalome@unalome.is
Vara er ekki send af stað fyrr en millifærsla hefur verið staðfest.

 

Skilaréttur
Það er 14 daga skilafrestur á vörum frá okkur, svo lengi sem varan sé óskemmd og endurgreiðum við vöruna að fullu. Viðskiptavinir bera beinann kostnað af því að skila vöru. Ef viðskiptavinur er óánægður með vöruna sem hann fær viljum við endilega að hann hafi samband við okkur í netfangið unalome@unalome.is eða 697-5829 svo við getum reynt að koma til móts við hann.

x