unalome
SHILAJIT Kvoða | 30g
SHILAJIT Kvoða | 30g
Couldn't load pickup availability
Shilajit kvoða – frumorka úr fjöllunum
Shilajit er lífrænt, steinefnaríkt resín sem seytlar úr fjallabergi í 14.000–19.000 feta hæð við kjöraðstæður.
Það verður til við náttúrulegt niðurbrot plöntuefna yfir þúsundir ára og hefur verið notað í Ayurvedic lækningum í aldir sem heilagt endurnærandi efni – rasayana – til að auka lífskraft, úthald og jafnvægi í líkamanum.
✨ Hvað gerir Shilajit kvoðu einstaka?
🌿 Steinefnaríkt & lífrænt - Inniheldur yfir 80 snefilefni, steinefni og nauðsynleg efni fyrir frumustarfsemi.
🌿 70–78% fúlvíc-sýra (fulvic acid) - Virkar sem burðarefni sem hjálpar frumum að frásoga næringarefni og losa um eiturefni.
🌿 Endurnærir & styrkir - Styður við orku, hormónajafnvægi, frjósemi og daglega seiglu – án örvandi efna.
🌿 Stuðningur við ónæmiskerfi og andlega skýrleika - Shilajit getur bætt einbeitingu, hjálpað við orkuleysi og dregið úr áhrifum streitu.
7 þrepa hreinsunarferli – Jal Shodan
Shilajit Gold er unnið og hreinsað samkvæmt aldagamalli Ayurvedískri aðferð sem kallast Jal Shodan.
Í þessum ferli er það skimað fyrir:
- Þungmálmum
- Bakteríum og sveppum
- Öðrum óæskilegum ögnum
Aðeins það hreinasta og öflugasta stendur eftir – tilbúið til að næra þig innan frá.
Notkun:
– Taktu örlítið magn (líkt og hrúga á hnífsoddi)
– Blandaðu við volgt vatn, te eða plöntumjólk
– Notaðu á fastandi maga að morgni eða þegar þú þarft fókus/oru
– Taktu í lotum (4–6 vikur með 1 viku hlé) fyrir bestan árangur
Share


